Byggjum brönd sem
ekki er hægt að hunsa.
Fólkið
Brandenburg er sköpunarstofa, stofnuð árið 2012. Við leggjum áherslu á hugmyndir sem skila árangri og nýtum strategíu, sköpunarkraft, hönnun og tæknilausnir í aðgerðir fyrir framsækin fyrirtæki.

Við þorum að fara ótroðnar slóðir og höfum metnað til að ögra og koma á óvart.
Fólkið
Allir
Viðskiptastjórar
Skrifstofa
Hönnuðir